Nám

Frae

Hér má finna lýsingar á um 100 námsleiðum sem tengdar eru almennri lýsingu á viðkomandi starfi.

Lýsingarnar eru unnar með hliðsjón af upplýsingum af heimasíðum skólanna ásamt námskrám mennta- og menningarmálaráðuneytis og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

Flestar lýsinganna hafa verið yfirlesnar af fulltrúum náms eða skóla. Reynt hefur verið að samræma námsleiðir sem kenndar eru við marga skóla í eina lýsingu. Þær lýsingar sem ekki hefur náðst að lesa yfir eru stjörnumerktar (*).

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins - Ofanleiti 2 - Sími 599 1400 - Fax 599 1401 - Pósthólf 8425 - Póstur