Störf

Frae

Hér er að finna lýsingar á ríflega 200 störfum á íslenskum vinnumarkaði og er um helmingur þeirra tengdur ítarlegri lýsingu á námi í viðkomandi grein. 

Lýsingarnar eru unnar með hliðsjón af aðgengilegum gögnum svo sem námskrám, skilgreiningum starfsgreinaráða, eldri starfslýsingum og upplýsingum af heimasíðum fagfélaga.

Margar lýsinganna hafa verið yfirfarnar af starfsgreinaráðum eða fagfélögum en eru þær stjörnumerktar (*) sem enn hefur ekki gefist tóm til að lesa yfir.

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins - Ofanleiti 2 - Sími 599 1400 - Fax 599 1401 - Pósthólf 8425 - Póstur