ÁHUGAKÖNNUN

Mikilvægt er að taka mið af eigin áhugasviðum þegar ákvarðanir um nám og störf eru teknar. Bendill býður upp á áhugakönnun sem er einkum ætluð fólki á vinnumarkaði og getur einfaldað ákvörðunartöku um næstu skref.

Athugið að niðurstöður endurspegla hvorki getu né færni

Niðurstöðumynd

Grænt merkir að áhugi þinn sé almennt yfir meðaltali, gult þýðir áhuga í meðallagi en grátt að áhugi á sviðinu sé undir meðaltali.

Samhliða

Birtast lýsingar á störfum sem best sýnast passa við þínar niðurstöður. Skynsamlegt er að skoða einnig önnur störf í sama flokki.

Óvænt niðurstaða

Engar áhyggjur – könnunin er ætluð til umhugsunar, ekki til að birta hinn eina rétta sannleika um áhuga þinn á námi eða starfi!

Starfs- og námsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Ábendingar

Vefurinn í er sífelldri vinnslu við að bæta virkni og innihald. Allar ábendingar um úrbætur eru vel þegnar og við hlustum á allt sem notendur hafa að segja.

Umsjón: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Umsjónarmaður: Arnar Þorsteinsson (arnar@frae.is)