Fjölmennt

Fjölmennt er símenntunar- og þekkingarmiðstöð fyrir fatlað fólk, rekin af Landssamtökunum Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands. Þar er boðið upp á námskeið fyrir þau sem ekki geta nýtt aðra símenntun eða ef framboð á námskeiðum annars staðar er ekki fyrir hendi. Einnig er í boði ráðgjöf við að velja og nýta fyrirliggjandi námsframboð. Fjölmennt starfar með símenntunarstöðvum um land allt, bæði hvað varðar skipulagningu og framkvæmd hentugra námskeiða og námsleiða.

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf