Að lesa og skrifa á íslensku

Námskeið fyrir fólk af erlendum uppruna þar sem áhersla er á grunnfærni í íslensku; lestur, skrift og framburð íslenskra hljóða og orða. Nemendur læra einfaldan grunnorðaforða sem nýtist í daglegu lífi og þjálfa sig í einfaldri setningagerð.

Logo-viska-lit

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
4. mar 24

Náms- og starfsráðgjöf