Árangursrík samskipti á vinnustöðum

Stutt námskeið um lykil ađ framúrskarandi samstarfi, árangri í starfi og starfsánægju. Fjallað er um mismunandi samskiptastíla, einstaklingsmun í túlkun upplýsinga, algengar ástæđur ágreinings á vinnustöđum, hvernig megi fyrirbyggja slíkt og hvernig viđ getum eflt færni í ađ takast á viđ erfiđ samskipti.

Árangursrík samskipti á vinnustöðum

Önnur fræðsla á sömu vegum

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf