Dyravarðanámskeið

Námskeið ætlað dyravörðum en hentar einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem til dæmis vinna næturvaktir. Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem lögreglan gefur út en skírteinið gildir í þrjú ár.

Logo-viska-lit

Sjá einnig

Tungumál Undirbúningsnám
Vor 2024

Náms- og starfsráðgjöf