Fagámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu

Ætlað þeim sem vinna eða vilja vinna í félags og heilbrigðisþjónustu og hafa ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi. Í náminu er meðal annars lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi aldraðs fólks með því að veita þeim viðeigandi þjónustu. Nemendur læra um ólíkar þarfir aldraðra og sjúkra, helstu sjúkdóma, verklýsingar um athafnir daglegs lífs (ADL), helstu lyf og umgengni í kringum þau, mikilvægi góðrar umgengi og meðferð matvæla ásamt næringarþörf aldraðra.

Fagámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu

Sjá einnig

Annað nám Tölvur og tækni Undirbúningsnám
29. ágú 22
Haust 2022

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf