Fagnám fyrir félagsliða

Námskeiðsröð fyrir þau sem lokið hafa félagsliðanámi. Námsþættir:

  • Heilabilunar- og hrörnunarsjúkdómar og samskipti við aðstandendur
  • Hreyfing og heilsa á efri æviárum
  • Lífsgæði og líðan á heimilum fyrir aldraða og einstaklinga með fötlun
  • Félagshæfni þjónustunotenda

Kennt frá 16.30-19.00 þrjú skipti á mánuði frá janúar – apríl. Staðnám á Húsavík með möguleika á rafrænni þátttöku.

HAC_logo_RGB

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf