Fagnám fyrir starfsmenn leikskóla

Tilgangur námsins er að auðvelda nemendum að takast á við verkefni sem þeim eru falin í starfi, efla sjálfstraust þeirra og lífsleikni og stuðla að jákvæðu viðhorfi til áframhaldandi náms. Kenndar eru helstu uppeldisfræðikenningar, helstu þroskaeinkenni og frávik, inntak Aðalnámskrár leikskóla, listastarf og örvun í þroska barna, tölvufærni, samskiptafærni og margt fleira.

Fagnám fyrir starfsmenn leikskóla

Sjá einnig

Annað nám Tölvur og tækni Undirbúningsnám
29. ágú 22
Haust 2022

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf