Fagnám í umönnun fatlaðra

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra og aldraðra. Markmið námsins er að auka færni og þekkingu námsmanna á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks til að efla lífsgæði þeirra og virkni. Í náminu er lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks með því að veita þeim viðeigandi þjónustu.

logo 2022_Framvegis

Náms- og starfsráðgjöf