Fagnám í umönnun fatlaðra

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra, aldraðra, sjúkra og fyrir þau sem vilja vinna með börnum og unglingum sem eiga við einhverskonar hömlur. Markmiðið með náminu er að auka færni og þekkingu fólks á aðstæðum og þörfum einstaklinga, með það fyrir augum að auka lífsgæði þeirra. Námið snertir fjölbreytta fleti sálar,- félags- og uppeldisfræði og getur verið metið til eininga á félagsliðabrú.

Fagnám í umönnun fatlaðra

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf