Nám ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun, þ.e. við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fatlaða. Getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka og fólki sem vinnur með börnum og unglingum í vanda. Blanda af verklegu námi, fyrirlestrum og verkefnavinnu og má meta til allt að 16 eininga á framhaldsskólastigi.
Sjá einnig
Sept. - des. 2022