Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla II

Áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni t.d. sjálfstyrkingu og samskipti, námstækni, færnimöppu og tölvur auk þátta á borð við uppeldi og þroska leikskólabarna, listastarf með börnum, námskrá leikskóla og fjölmenningarlegan leikskóla. Kennsla fer fram frá 8:30-15:30 mánudaga til föstudaga.

Mimir_merki

Sjá einnig

Vor og sumarnámskeið
Fag- og starfstengt Tungumál
27. mar 23
18. apr 23
20. apr 23
27. apr 23
Haust 2023
Haust 2023
Fag- og starfstengt
Haust 2023
26. ágú 23

Náms- og starfsráðgjöf