Fagnámskeið í umönnun II

Fagnámskeið haldin í samstarfi Mímis og Eflingar, ætluð þeim sem aðstoða, annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. Tvö námskeið sem eru samanlagt 190 klukkustundir. Áhersla lögð á námsþætti sem nýtast bæði í starfi og einkalífi s.s. aðstoð og umönnun, skyndihjálp, sjálfstyrking og samskipti og líkamsbeiting. Kennsla fer fram mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga kl. 12:40-16:00.

Mimir_merki

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
Næst kennt haust 2023
Tölvur og tækni Undirbúningsnám
Haust 2022
Undirbúningsnám
Vor 2023
Undirbúningsnám
1. feb 23
Annað nám Fag- og starfstengt
Vor 2023

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf