Fræðsla í formi og lit

Markmið námsins er að veita tækifæri til að styrkja færni í myndlist, listasögu og skapandi starfi í þeim tilgangi að stuðla að jákvæðu viðhorfi til náms á sviði lista, nýta skapandi hæfileika og koma auga á ný tækifæri. Náminu lýkur með myndlistasýningu í Gallerí SÍMEY vorið 2023.

Námið fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 17:00 og 21:00.

Fræðsla í formi og lit

Sjá einnig

Tölvur og tækni Undirbúningsnám
Free for job seekers
Undirbúningsnám
24. ágú 22
Undirbúningsnám
24. ágú 22
12. sep 22

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf