Fræðsla í formi og lit

Markmið námsins er að veita tækifæri til að styrkja færni í myndlist, listasögu og skapandi starfi í þeim tilgangi að stuðla að jákvæðu viðhorfi til náms á sviði lista, nýta skapandi hæfileika og koma auga á ný tækifæri. Náminu lýkur með myndlistasýningu í Gallerí SÍMEY.

Simey

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
Vor 2024
Undirbúningsnám
Vor 2024

Náms- og starfsráðgjöf