Framúrskarandi konur 60 plús

Hugsað fyrir konur sem tekist hafa á við áskoranir lífsins og vilja auka vellíðan sína.

Á námskeiðinu er meðal annars farið yfir hin ólíku hlutverk sem konur gegna á lífsleiðinni; hvernig við vinnum úr afleiðingum eldri áskorana og hvernig við getum unnið með ýmiss konar eftirsjá á uppbyggjandi hátt. Kennsla fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 16-18.

Framúrskarandi konur 60 plús

Sjá einnig

Annað nám Tölvur og tækni Undirbúningsnám
29. ágú 22
Haust 2022

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf