Gervigreind í þína þágu

Ókeypis vefnámskeið á íslensku fyrir almenning um grundvallaratriði gervigreindar; hvernig hún er búin til, hvaða áhrif hún gæti haft á störf eða daglegt líf og hvert stefnir. Markmið námskeiðsins er að sýna að gervigreind er hvorki leyndardómsfull né torskilin. Annars vegar er fjallað um fræðileg atriði og hins vegar eru æfingar úr námsefninu. Sveigjanlegur námshraði. Þróað af fyrirtækinu Reaktor og háskólanum í Helsinki.

Stafraent_Island

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf