Námsleið ætluð fullorðnum, 18 ára og eldri sem vilja vill styrkja sig í kjarnagreinunum, íslensku, dönsku, stærðfræði og ensku eða undirbúa sig undir frekara nám. Námið hentar vel þeim sem hafa stutta formlega skólagöngu að baki og vilja fara rólega af stað. Unnið í samvinnu við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.