Grunnmennt

Nám ætlað fullorðnum (18 ára og eldri) sem vilja styrkja sig í kjarnagreinunum, íslensku, dönsku, stærðfræði og ensku eða undirbúa sig undir frekara nám. Hentar vel fólki sem hefur stutta formlega skólagöngu að baki, hefur ekki verið lengi í námi og vill fara rólega af stað.

farskolinn_logo

Náms- og starfsráðgjöf