Grunnmennt 2

Nám ætlað þeim sem vilja byggja upp haldgóða undirstöðu í kjarnagreinunum; íslensku, stærðfræði og ensku. Einnig mikilvægir námsþættir fyrir daglegt líf og störf; námstækni, samskipti og tölvu- og upplýsingatækni. Hentar vel fólki sem vill hefja skólagöngu á framhaldsskólastigi en fara rólega af stað.

Simey

Sjá einnig

Undirbúningsnám
2022 - 2023
Annað nám Fag- og starfstengt
6. sep 22

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf