Nám ætlað þeim sem vilja byggja upp haldgóða undirstöðu í kjarnagreinunum; íslensku, stærðfræði og ensku og/eða dönsku. Einnig er fjallað um mikilvæga þætti á borð við námstækni, samskipti og tölvu- og upplýsingatækni. Hentar vel þeim sem vilja hefja skólagöngu að nýju á framhaldskólastigi en fara rólega af stað. Kennt alla daga vikunnar kl. 8:40 – 11:55.
Sjá einnig
Næst kennt vor 2023