Tilvalinn grunnur að meira námi – haldgóð undirstaða í kjarnagreinum þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar kennsluaðferðir og einstaklingsmiðað nám. Hentar vel þeim sem hafa ekki að fullu lokið grunnskólaprófi eða ekki verið lengi í námi. Tvískipt þar sem Grunnmennt 1 er undirbúningur fyrir Grunnmennt 2. Kennt alla virka daga kl. 8.40-11.55.