Hentar þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinum – góður undirbúningur fyrir frekara nám. Markvisst unnið að því að efla sjálfstraust þátttakenda. Upprifjun og kennsla í undirstöðuatriðum í stærðfræði, íslensku, ensku og upplýsingatækni.
Sjá einnig
Sept. - des. 2022