Grunnnám fyrir skólaliða

Tilgangur námsins er að auðvelda nemendum að takast á við verkefni sem þeim eru falin í starfi. Námsþættirnir eru sjálfstyrking og samskiptatækni, skipuleg vinnubrögð og upplýsingaleit, uppeldi og umönnun, slysavarnir og skyndihjálp, agi og reiðistjórnun, fötluð börn og börn með sérþarfir, leikur og skapandi vinna, matur og næring, ræsting og umhverfið ásamt fleiru.

Grunnnám fyrir skólaliða

Sjá einnig

Annað nám Tölvur og tækni Undirbúningsnám
29. ágú 22
Haust 2022

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf