Einkum ætlað þeim sem hafa umsjón með grunnskólabörnum í frímínútum, í útivist og á matmálstímum auk þess að ræsta skólahúsnæði og sinna skyldum verkefnum. Líta má á námið bæði til að efla fólk í starfi en einnig sem góðan grunn að frekara námi í faginu.