Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk

Nám ætlað þeim sem starfa við verkun og vinnslu sjávarafla; flakavinnslu, frystingu, söltun, skreiðarverkun, rækju- og skelvinnslu. Markmiðið er að auka þekkingu á vinnslu sjávarafla og meðferð aflans allt frá veiðum og að borði neytandans ásamt því að styrkja faglega hæfni nemenda. Námið er sniðið að þeim sem eru 18 ára eða eldri og hafa stutta formlega skólagöngu að baki.

Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf