Handverk og samfélag

Námsleið sem er fyrst og fremst ætluð flóttafólki. Handverk, í þessu tilviki prjón, þar sem þátttakendur styrkja hæfni sína undir leiðsögn reynslumikilla kennara. Samhliða kennslunni er fræðsla um lykilatriði íslensks samfélags. Lögð er áhersla á að skapa gott andrúmsloft, stuðning og samræður.

Mimir_merki

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
Haust 2023
Fag- og starfstengt Tungumál
Vor 2024
Vor 2024
Haust 2024
Annað nám Fag- og starfstengt
Haust 2023

Náms- og starfsráðgjöf