Íslensk menning og samfélag

Tilgangur námsins er að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. Lögð er áhersla á íslenskt mál, menningu, samfélag og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni. Fjallað er um allt frá því hvernig á að gera skattaskýrslu yfir í hvernig á að halda íslenskt matarboð. Námið fer fram á íslensku í fjarkennslu.

Íslensk menning og samfélag

Sjá einnig

Annað nám Fag- og starfstengt

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf