20. sep 2021
24. nóv 2021

Íslenska fyrir frönskumælandi

Grunnur í íslensku, lestur, ritun og tal eru þjálfuð með kennara sem talar mál nemendahópsins. Íslenska stafrófið, framburður, grunnorðaforði daglegs máls og einföld setningagerð. Innsýn í íslenskt samfélag fléttuð inn í námið. Í lok námskeiðs er staða nemenda metin og þeim ráðlagt um áframhaldandi íslenskunám.

Pendant le cours, les étudiants apprennent l’alphabet islandais et s’entraînent à la prononciation, ils apprennent le vocabulaire de base de la langue de tous les jours et la structure de phrase simple. Le cours comprend des aperçus de la société islandaise. À la fin du cours, le niveau des étudiants est évalué et il leur est conseillé comment poursuivre leurs études islandaises.

Íslenska fyrir frönskumælandi

Önnur fræðsla á sömu vegum

17. ágú
14. des
Mímir símenntun
21. ágú
18. des
Mímir símenntun
1. sep
1. des
Mímir símenntun
4. okt
2. des
Mímir símenntun
Mímir símenntun
Mímir símenntun

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf