Íslenska fyrir Taílendinga

Fjarnámskeið fyrir Taílendinga. Námið er byggt upp á framburði, orðaforða, málfræði, ritun og samtölum. Einnig er komið inn á menningu, samfélag, náttúru, trúarbrögð og sögu.

Námið hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir. Kennsluefnið er á netinu en skila þarf verkefnum á ákveðnum tímum og taka þátt í fjarfundum.

Íslenska fyrir Taílendinga

Önnur fræðsla á sömu vegum

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf