Launaskólinn

Námsleið fyrir launafulltrúa og þau sem koma að kjara- og starfsmannamálum hjá ríki og sveitarfélögum. Nýtist einnig stjórnendum sem koma að skipulagningu vinnutíma, vilja fá betri innsýn í framkvæmd launavinnslu eða auka hæfni sína á sviði starfsmannamála.

starfsmennt-logo-glaert

Sjá einnig

Fjölbreytt vefnámskeið

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf