Námsleið fyrir launafulltrúa og þau sem koma að kjara- og starfsmannamálum hjá ríki og sveitarfélögum. Nýtist einnig stjórnendum sem koma að skipulagningu vinnutíma, vilja fá betri innsýn í framkvæmd launavinnslu eða auka hæfni sína á sviði starfsmannamála.