1. jan 2021
31. maí 2022

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Nám ætlað þeim sem starfa í leik- og grunnskólum. Forkröfur að hafa náð 22ja ára aldri, 3ja ára starfsreynsla í umönnun og að hafa lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum.

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Önnur fræðsla á sömu vegum

Farskólinn - Miðstöð símenntunar Norðurlandi vestra

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf