Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Nám ætlað þeim sem starfa í leik- og grunnskólum, einn áfangi kenndur í einu, sex vikur í senn og hægt að koma inn í einstaka áfanga á haustönn; Barnabókmenntir (23. ágú.), Fötlun (4. okt.), Leikur sem náms- og þroskaleið (8. nóv.).


Forkröfur eru að hafa náð 22ja ára aldri, þriggja ára starfsreynsla í umönnun og hafa lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum. Nemendur sem ljúka leikskólaliða- eða stuðningsfulltrúabrú hljóta starfsheitin leikskólaliði og stuðningsfulltrúi.

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf