Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú


Nám hugsað fyrir ófaglært starfsfólk í leik- og grunnskólum, samtals 66 einingar, sem eru kenndar á fjórum önnum. Nemendur útskrifast sem leikskólaliðar og/eða stuðningsfulltrúar að námi loknu.

Forkröfur eru að hafa náð 22ja ára aldri, 3ja ára starfsreynsla við uppeldi og umönnun barna í leik- og grunnskólum og að hafa lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum.

farskolinn_logo

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf