Leikskólaliði og stuðningsfulltrúi

Nám kennt á fjórum önnum, aðallega sveigjanlegt fjarnám með einni staðlotu í hverjum áfanga. Einn áfangi er kenndur í einu og tekur yfirleitt fjórar vikur. Nemendur útskrifast sem leikskólaliðar og/eða stuðningsfulltrúar að námi loknu. Áhersla á uppeldisfræði, fötlunarfræði, sálfræði, samskipti og listsköpun.

HAC_logo_RGB

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf