Líf og heilsa – lífsstílsþjálfun

Nám ætlað þeim sem vilja bæta eigin heilsu, fyrst og fremst hugsað sem forvörn en getur einnig nýst fólki með heilsufarsvanda. Markmið námsins er að auka þekkingu á áhrifaþáttum heilsu, leikni í heilsulæsi og hæfni til að taka ábyrgð á eigin heilsu. Áhersla á sjálfseflingu, ígrundun, markmiðasetningu og virkni.

Líf og heilsa – lífsstílsþjálfun

Sjá einnig

Fag- og starfstengt

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf