Líf og heilsa – lífsstílsþjálfun

Námsleið fyrir fólk sem vill bæta eigin heilsu og fá þekkingu á helstu áhrifaþáttum. Áhersla á að hjálpa til við að taka ábyrgð á eigin heilsu með því að tileinka sér hollt mataræði og stunda fjölbreytta hreyfingu. Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað sem forvörn og hvatning til bættrar heilsu en getur einnig nýst fólki með heilsufarsvanda á borð við háan blóðþrýsting, hátt kolesteról eða sykursýki af gerð tvö. Boðið er upp á heilsufarsmælingu í upphafi og við lok námskeiðs.

Kennt er einu sinni í viku eftir hádegi.

Mimir_merki

Sjá einnig

Vor og sumarnámskeið
Fag- og starfstengt Tungumál
27. mar 23
18. apr 23
20. apr 23
27. apr 23
Haust 2023
Haust 2023
Fag- og starfstengt
Haust 2023
26. ágú 23

Náms- og starfsráðgjöf