Alls 18 kennslustundir í fjarnámi ætlaðar fólki sem vill bæta eigin heilsu og lífsstíl. Námsþættir eru: Markmiðasetning og venjur, andlegir þættir og áskoranir, fjölbreytt hreyfing og hollt mataræði. Áhersla á einstaklingsmiðaða eftirfylgni. Námskeiðið verður kennt í tveimur lotum.