Líf og heilsa – lífsstílsþjálfun

Alls 18 kennslustundir í fjarnámi ætlaðar fólki sem vill bæta eigin heilsu og lífsstíl. Námsþættir eru: Markmiðasetning og venjur, andlegir þættir og áskoranir, fjölbreytt hreyfing og hollt mataræði. Áhersla á einstaklingsmiðaða eftirfylgni. Námskeiðið verður kennt í tveimur lotum.

Austurbru

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
Sex anna nám
Fag- og starfstengt
Haust 2023 - vor 2024

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf