Velkomin á málþing um Nordplus verkefnið KIAL (Karrierevejledning og kompetencer i arbejdslivet) þar sem námskeið um starfs- og námsráðgjöf fyrir fullorðna, unnið í verkefninu, verður prófað. Endanleg dagskrá verður birt 1. mars, en mögulegt er að skrá sig núna. Skráningin verður ekki bindandi fyrr en 15. júní. Stefnt er að því að halda viðburðinn í Helsinki ef mögulegt, en annars rafrænt. Í hlekknum eru frekari upplýsingar.