Málþing um Nordplus verkefni

Velkomin á málþing um Nordplus verkefnið KIAL (Karrierevejledning og kompetencer i arbejdslivet) þar sem námskeið um starfs- og námsráðgjöf fyrir fullorðna, unnið í verkefninu, verður prófað. Endanleg dagskrá verður birt 1. mars, en mögulegt er að skrá sig núna. Skráningin verður ekki bindandi fyrr en 15. júní. Stefnt er að því að halda viðburðinn í Helsinki ef mögulegt, en annars rafrænt. Í hlekknum eru frekari upplýsingar.

Málþing um Nordplus verkefni

Önnur fræðsla á sömu vegum

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf