Menntastoðir – fjarnám

Menntastoðir hafa veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Þau sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskildum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst. Hægt er að meta námið til framhaldsskólaeininga.

Námið samanstendur af sex sjö vikna lotum og eru kenndar tvær námsgreinar í hverri lotu ásamt námstækni.

Mimir_merki

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
Haust 2023
Haust 2023
Haust 2023
Fag- og starfstengt Tungumál
Haust 23
Haust 2023
Haust 2023
Haust 2023

Náms- og starfsráðgjöf