80 klukkustunda námskeið byggt á fyrirlestrum, verklegri vinnu og vettvangsheimsóknum. Megináhersla á færni í grunnatriðum myndlistar, að efla skapandi hugsun, fanga eigin hugmyndir og útfæra á margvíslegan hátt. Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 17:00-21:00.