Námskeið fyrir dyraverði

Námskeið í samstarfi við Reykjavíkurborg og lögregluna ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggja á slík störf. Hentar einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa. Alls 18 klukkustundir. Kennt þrjú kvöld í viku frá kl. 17. Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út en skírteinið gildir í þrjú ár.

Mimir_merki

Sjá einnig

Vor og sumarnámskeið
Fag- og starfstengt Tungumál
27. mar 23
18. apr 23
20. apr 23
27. apr 23
Haust 2023
Haust 2023
Fag- og starfstengt
Haust 2023
26. ágú 23

Náms- og starfsráðgjöf