Raunfærnimat í iðngreinum

Hjá IÐUNNI fræðslusetri verður í haust boðið upp á raunfærnimat í húsasmíði, málaraiðn, vélvirkjun, blikksmíði, rennismíði, stálsmíði og framreiðslu. Skilyrði fyrir þátttöku eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein.

Ef eftirspurn er mikil verður fleiri greinum bætt við.

idan-logo-stort

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf