Raunfærnimat í iðngreinum

Hjá Iðunni fræðslusetri er boðið upp á raunfærnimat í iðngreinum, öðrum en rafiðnaði. Skilyrði fyrir þátttöku eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein.

idan-logo-stort

Náms- og starfsráðgjöf