Raunfærnimat á sjúkraliðabraut

Framvegis framkvæmir raunfærnimat á sjúkraliðabraut ætlað þeim sem hafa reynslu af umönnun og hafa hug á að hefja nám á brautinni. Skilyrði fyrir þátttöku eru þriggja ára starfsreynsla í umönnun og að vera orðin 23 ára. Þau sem hafa ekki lokið námi í framhaldsskóla greiða ekki fyrir matið. Dagskrá vorannar hefst á kynningarfundi á netinu 10. janúar.

logo 2022_Framvegis

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf