Samfélagstúlkun

Markmið með náminu er að fólk sem sinnir samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðfangsefnum, samkvæmt hæfnigreiningu starfsins, á árangursríkan hátt og geti þróast í starfi.
Þau sem sækja námið þurfa að hafa gott vald á íslensku og því tungumáli sem þau túlka.

Samfélagstúlkun

Sjá einnig

Annað nám Tölvur og tækni Undirbúningsnám
29. ágú 22

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf