Samfélagstúlkun

Nám fyrir fólk sem sinnir samfélagstúlkun til að sinna skilgreindum viðfangsefnum og þróast í starfi. Samfélagstúlkar miðla munnlega merkingu á milli aðila sem ekki tala sama tungumál, án þess að taka afstöðu til viðfangsefnisins.

Nemendur þurfa að hafa gott vald á íslensku og því tungumáli sem þau túlka.

Samfélagstúlkun

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf