Samfélagstúlkun

Markmið með náminu er að fólk sem sinnir samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðfangsefnum á árangursríkan hátt og geti þróast í starfi. Gert er ráð fyrir íslensku og a.m.k. einu öðru tungumáli sem vinnutungumálum.

Austurbru

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
2023 - 2024

Náms- og starfsráðgjöf