Samskipti, kynvitund og kynhegðun

Námskeið haldið í samvinnu við Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð fyrir fatlað fólk. Námshópum er skipt eftir kynjum og er þroskaþjálfi með fagþekkingu á efninu sem hefur umsjón með námskeiðinu.

Logo-viska-lit

Sjá einnig

Tungumál Undirbúningsnám
Vor 2023
Vor 2023

Náms- og starfsráðgjöf