Símenntun sjúkraliða

Framvegis – miðstöð símenntunar sinnir sí- og endurmenntun sjúkraliða í samstarfi við Sjúkraliðafélag Íslands. Námskeiðin eru öll starfstengd og metin til launa fyrir stéttina. Öll sjúkraliðanámskeið eru kennd í staðnámi en mörg einnig fjarkennd.

Símenntun sjúkraliða

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf