19. jan 2021
27. maí 2021

Skrifstofuskóli I

Fyrir 18 ára og eldri, með stutta formlega skólagöngu að baki. Tilgangur að auka hæfni til að takast á við almenn skrifstofustörf og stuðla að jákvæðu viðhorfi til áframhaldandi náms. Áhersla á að læra að læra, efla sjálfstraust og starfsfærni. Námsaðferðir byggjast á hagnýtum viðfangsefnum sem auðvelt er að yfirfæra á almenn skrifstofustörf.

Skrifstofuskóli I

Önnur fræðsla á sömu vegum

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
15. jan
21. des
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
18. jan
27. maí
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
18. jan
27. maí
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
25. jan
19. mar
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf