Fyrir 18 ára og eldri, með stutta formlega skólagöngu að baki. Tilgangur að auka hæfni til að takast á við almenn skrifstofustörf og stuðla að jákvæðu viðhorfi til áframhaldandi náms. Áhersla á að læra að læra, efla sjálfstraust og starfsfærni. Námsaðferðir byggjast á hagnýtum viðfangsefnum sem auðvelt er að yfirfæra á almenn skrifstofustörf.