Sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða hugar að frekara námi í þeim geira. Að námi loknu eiga nemendur að vera færir um að starfa á skrifstofu og verða fjölhæfir og góðir starfskraftar. Hafa tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð, innsýn í rekstur fyrirtækja og góða bókhaldsþekkingu. Námið er 240 kennslustundir og mögulegt að meta til 8 eininga á framhaldsskólastigi
Sjá einnig
Tölvur og tækni Undirbúningsnám
21. ágú 23
4. sep 23
19. sep 23