Skrifstofuskólinn 2

Sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á góðum undirbúningi fyrir skrifstofustörf, eða hugar að frekara námi í þeim geira. Markmiðið er að veita fólki á vinnumarkaði hæfni til að starfa við fjölbreytt skrifstofustörf. Áhersla á aukið sjálfstraust og starfsfærni auk verkfæra og verkferla sem nýtast í starfi. Námið er 160 klukkustunda langt og mögulegt að meta það til 8 eininga á framhaldsskólastigi.

Önnur fræðsla á sömu vegum

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf