Skrifstofuskólinn

Einingabær námsleið sem nýtist sem undanfari að viðurkenndum bókara. Mögulegt er að taka staka hluta en kennslutímabil er frá 14. september 2022 til 13. maí 2023. Skyldumæting er í kennslulotur þar sem á haustmisseri er fjallað um: 1. Samskipti og þjónusta 2. Word og PowerPoint 3. Outlook og netið 4. Excel 5. Verslunarreikning.

Skrifstofuskólinn

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
Sex anna nám
Undirbúningsnám
13. sep 22

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf