15. jan 2021
26. mar 2021

Skrifstofuskólinn

Hagnýt viðfangsefni sem auðvelt er að yfirfæra á almenn nútíma skrifstofustörf auk áherslu á tölvufærni og almenna starfshæfni. Lotu- og fjarnám þar sem fjallað er um vinnubrögð í fjarvinnslu. Námið má meta til allt að 18 eininga í framhaldsskólakerfinu.

Skrifstofuskólinn

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf